Fréttir & tilkynningar

Kennsla fellur niður eftir hádegi í dag vegna veðurs

28.10.2025
Vegna veðurs fellur kennsla niður eftir hádegi í dag hjá okkur, þriðjudaginn 28. október.

Fréttir úr skólastarfinu - búið er að birta miðannarmat, vetrarfrí og fleira

14.10.2025
Hér má sjá fréttabréf með því helsta úr lífinu hér í Flensborg.

Flensborgarlundur stækkar

14.10.2025
Útskriftarhópur haustsins gróðursetti sjötíu ný tré.

Fylgstu með