Fréttir & tilkynningar

Fréttir úr skólastarfinu - búið er að birta miðannarmat, vetrarfrí og fleira

14.10.2025
Hér má sjá fréttabréf með því helsta úr lífinu hér í Flensborg.

Flensborgarlundur stækkar

14.10.2025
Útskriftarhópur haustsins gróðursetti sjötíu ný tré.

Samstarfsyfirlýsing um farsæld barna

09.10.2025
Í síðustu viku skrifuðu bæjarstjóri Hafnarfjarðar, Flensborgarskólinn og Tækniskólinn, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu og Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins undir samstarfsyfirlýsingu vegna barna í viðkvæmri stöðu. Markmiðið er að fyrrnefndir aðilar vinni saman til að stuðla að farsæld fyrir börn sem eru í viðkvæmri stöðu í Hafnarfirði og draga þannig úr líkum á ítrekuðu ofbeldi.

Afmæli skólans og heimsókn forseta Íslands

29.09.2025
Flensborgarskólinn fagnar í dag 143 ára afmæli en líka þeim áfanga að á þessu ári eru 50 ár síðan fyrstu stúdentarnir voru brautskráðir frá skólanum.

Fylgstu með