Flensborgarskólinn - Vefprentun 

Vefprentun
 

Með vefprentun er hægt að prenta út skrár á prentara í skólanum. Skráin er valin úr skráasafni í tæki þínu og send á prentarann. Þetta má gera með tölvu eða snjalltæki.

 

Þegar vefprentun hefur verið valin þarf að auðkenna sig með sömu innskráningu og gildir á tölvur eða tölvukerfi skólans:

 

[Vefprentun fyrir nemendur]
Prentarinn G200 er hinn almenni nemendaprentari staðsettur á Tölvutorgi. 

 

[Vefprentun fyrir kennara]
"Svartur" er kennaraprentarinn sem prentast á. Sem stendur er takmarkað hvaða skráargerðir er hægt að prenta.

Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | flensborg@flensborg.is