Einkunnir birtar

Einkunnir birtar

Í dag var opnað fyrir einkunnir nemenda í Innu. Nemendur og forráðamenn fá í kvöld sendan póst með ýmsum upplýsingum um skólalok. Við minnum á prófsýningu á mánudag kl 11:30 til 13:00.

Skólaárinu lýkur svo á fimmtudaginn með brautskráningu stúdenta og skólaslitum, klukkan 14:00.