Flensborgarskólinn - Forsíða


Fréttir 17. maí 2017
Einkunnir, prófsýning, skólaslit
Prófum er við það að ljúka í Flensborg þetta vorið. Einungis forfallapróf eru eftir. Opnað verður fyrir einkunnir nemenda í Innu að morgni föstudagsins 19. maí. Þann dag verður prófsýning milli 11:30 og 13:00. Kennarar raðast svona á stofur á föst . . . meira
Fréttir 3. maí 2017
Skipulag síðasta kennsludags
Síðasti kennsludagur vorannar verður 5. maí n.k. Í stað þess að kennsla sé eftir stundaskrá verða kennarar með opnar vinnustofur eftir þessu skipulagi. Nemendur eru hvattir til að nýta sér þjónustu þeirra í þessum tímum, fá leiðbeiningar og ráð og g . . . meira

Fréttir 26. apríl 2017
Dagsetningar til loka annar
Annarlok eru framundan. Helstu dagsetningar og tímasetningar eru þessar: Föstudaginn 28. apríl dimitera útskriftarefnin. Kennsla fellur niður í 1. kennslustund (8:30) Mánudagurinn 1. maí er baráttudagur verkalýðsins. Ekki er kennt þann dag. Föstu . . . meira

Fréttir 3. apríl 2017
ACT próf
ACT próf verður haldið laugardaginn 8. april í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. Próftakar eru beðnir um að mæta tímanlega og hafa með sér blýant og „admission ticket“ http://www.actstudent.org/faq/answers/whyticket.html en húsið opnar kl. 7.30. . . . meira

Fréttir 29. mars 2017
Verkfræðinám kynnt í EÐLI-áföngum
Sigurður Ingi Erlingsson, prófessor við HR, kom í dag til okkar í eðlisfræðitíma og kynnti tveimur hópum verkfræðinámið í HR og spjallaði við nemendur Flensborgar um það sem þeir eru að læra um þessar mundir. Siggi, eins og hann kýs að kalla sig . . . meira

Fréttir 29. mars 2017
Hæfileikakeppni starfsbrauta framhaldsskólanna
Hæfileikakeppni starfsbrauta 2017 var haldin í Flensborg fimmtudaginn 23. mars. Mikil gleði og eftirvænting ríkti í húsinu enda nemendur og starfsmenn frá fjórtán framhaldsskólum af öllu landinu mættir eða um tvö hundruð manns. Tólf skólar komu . . . meira

Fréttir 8. mars 2017
Forinnritun nýnema hafin - innritunarreglur
Á mánudaginn hófst forinnritun nýnema fyrir haustönn 2017. Hún stendur til 10. apríl n.k. Sótt er um á vefsíðunni www.menntagatt.is. Nemendur í 10. bekk í grunnskóla fá veflykil í sínum skóla, en vanti einhvern slíkan lykil má senda póst á tobbi@f . . . meira

Fréttir 2. mars 2017
Partý með alvöru stjörnum í Kaldárseli
Nemendur í STJÖ2SV fjölmenntu og sumir með foreldrum til að skoða stjörnurnar á þriðjudaginn var í Kaldárseli. Viðar stjörnufræðikennari kom með nokkra stjörnukíkja svo það var hægt að rannsaka vel þær stjörnur sem sýndu sig. Skýin komu þéttar en . . . meira


Fleiri fréttir
Skjárinn
Munið að tæma skápana ykkar fyrir sumarfrí
. . . meira

Flensborg er heilsueflandi framhaldsskóli


Fleiri skjáfréttir

Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | Fax 565 0491 | flensborg@flensborg.is