Flensborgarskólinn - Forsíða


Fréttir 16. janúar 2017
Flensborgarar til fyrirmyndar
NFF stóð fyrir Rave-dansleik nú í byrjun annar. Er þetta í fyrsta sinn sem nemendafélagið stendur fyrir nýársdansleik og er óhætt að segja að vel hafi tekist til. Um 300 Flensborgarar fögnuðu nýrri önn og skemmtu sér fram á nótt á skemmtistaðnum Spo . . . meira
Fréttir 4. janúar 2017
Stundaskrár verða opnaðar í lok dags
Stundaskrár nemenda verða opnaðar síðar í dag. Hér getur að líta rammastundaskrá vorannar. Hér er stokkastofutafla vorannar, sem sýnir hvaða áfangar og hópar eru kenndir í hverjum stokki. Nemendur fá tölvupóst innan skamms, með hraðtöflu, fyrirko . . . meira

Fréttir 28. desember 2016
Inna lokuð
Vegna stundaskrárgerðar er búið að loka Innu fyrir nemendum. Stefnt er á að opna hana aftur 4. janúar, þegar stundaskrár nemenda verða tilbúnar. Nemendur eru beðnir um að fylgjast með tölvupósti um það leyti. Vorönnin hefst 6. janúar með hraðtöflu . . . meira

Fréttir 15. desember 2016
Vinakvöld á aðventu
Kór Flensborgarskólans og Flensborgarkórinn halda sína árlegu aðventutónleika, Vinakvöld á aðventu, þriðjudaginn 20. desember. Tónleikarnir verða í Hafnarfjarðarkirkju að þessu sinni. . . . meira

Fréttir 12. desember 2016
Einkunnir - prófsýning - útskrift
Opnað verður fyrir einkunnir í Innu í lok dags á morgun, þriðjudaginn 13. desember. Prófsýning verður haldin í skólanum 14. desember frá 11:30 til 13:00. Kennarar verða til viðtals í stofum eftir þessu skipulagi. Brautskráning jólastúdentanna verð . . . meira

Fréttir 5. desember 2016
ACT - próf
ACT próf verður haldið laugardaginn 10. desember í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. Próftakar eru beðnir um að mæta tímanlega og hafa með sér blýant og „admission ticket“ http://www.actstudent.org/faq/answers/whyticket.html en húsið opnar kl. 7.3 . . . meira

Fréttir 20. nóvember 2016
Skipulag síðasta kennsludags, 29. nóvember
Líkt og síðustu annir verður skipulag síðasta kennsludagsins þannig að kennarar verða með námsver. Hér er skipulag þess dags. . . . meira

Fréttir 16. nóvember 2016
Hætt við Rokkfestival
Ákveðið var í morgun að hætta við að halda Rokkfestivalið í kvöld. Nemendur sem höfðu keypt miða, fá þá endurgreidda og kennsla verður með eðlilegum hætti í fyrramálið, þ.e. fyrsta kennslustund verður ekki felld niður. . . . meira


Fleiri fréttir
Skjárinn
Landskeppni framhaldskólanna í líffræði
fer fram í B204 kl. 9:00 til 10:00 miðvikudaginn 25. janúa . . . meira

Úrsögn úr áfanga
sækja þarf um úrsögn úr áfanga hjá námsráðgjöfum eða aðst . . . meira

Flensborg er heilsueflandi framhaldsskóli

Viðtalstímar mætingastjóra
Miðvikudaga kl. 13:00 - 14:30 Hólmfríður . . . meira

Jöfnunarstyrkur
Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skránin . . . meira

Engar rafrettur í skólanum
Það er algjörlega óheimilt að nota tóbak innan skólans, í h . . . meira

Aðstoðarfólk óskast á Starfsbraut skólans
Vinsamlega hafið samband við Hrafnhildi Rebekku í stofu M . . . meira


Fleiri skjáfréttir

Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | Fax 565 0491 | flensborg@flensborg.is