Flensborgarskólinn - Forsíða
Vorönn 2010

Fréttir 5. desember 2016
ACT - próf
ACT próf verður haldið laugardaginn 10. desember í Flensborgarskólanum í Hafnarfirði. Próftakar eru beðnir um að mæta tímanlega og hafa með sér blýant og „admission ticket“ http://www.actstudent.org/faq/answers/whyticket.html en húsið opnar kl. 7.3 . . . meira
Fréttir 20. nóvember 2016
Skipulag síðasta kennsludags, 29. nóvember
Líkt og síðustu annir verður skipulag síðasta kennsludagsins þannig að kennarar verða með námsver. Hér er skipulag þess dags. . . . meira

Fréttir 16. nóvember 2016
Hætt við Rokkfestival
Ákveðið var í morgun að hætta við að halda Rokkfestivalið í kvöld. Nemendur sem höfðu keypt miða, fá þá endurgreidda og kennsla verður með eðlilegum hætti í fyrramálið, þ.e. fyrsta kennslustund verður ekki felld niður. . . . meira

Fréttir 31. október 2016
Umsóknatímabil að hefjast
Á morgun, 1. nóvember opnast fyrir umsóknir um skólavist á vorönn. Nemendur sækja um í gegnum Menntagáttina, www.menntagatt.is. Umsækjendur geta nálgast veflykil hjá áfangastjóra skólans. Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember n.k. . . . meira

Fréttir 30. október 2016
Fræðslusjóður Jóns Þórarinssonar
Umsóknir og úthlutun 2016 Tekið er við umsóknum um styrk úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar. Rafrænar umsóknir (æskilegast) berist í tölvupóstnetfangið maggi@flensborg.is, eigi síðar en kl. 23.00, 30. nóvember 2016. Ef umsókn er send í venjul . . . meira

Fréttir 25. október 2016
Valvika framundan
Næsta vika (31. okt - 4. nóv) er valvika. Þá velja nemendur áfanga fyrir næstu önn. Hér eru helstu upplýsingar um valið. Nemendur munu, síðar í vikunni, fá sendan tölvupóst með helstu upplýsingum um sína braut og hvernig valið gengur fyrir sig. . . . meira

Fréttir 19. október 2016
Vetrarfrí
Fimmtudaginn 20. 10. og föstudaginn 21.10. verðum við í Flensborg í haustfríi og þess vegna liggur öll starfsemi niðri fram yfir helgi. Tökum aftur til við skólastarfið mánudaginn 24/10 og hlökkum til að koma aftur til starfa endurnærð. . . . meira

Fréttir 19. október 2016
Námsframboð vorannar
Námsframboð vorannar hefur verið birt hér á heimasíðunni. Valvikan stendur 31. okt til 4. nóvember. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar verða sendar nemendum með tölvupósti í næstu viku. . . . meira


Fleiri fréttir
Skjárinn
Frír hafragrautur í boði á prófatíma frá kl. 8:10 -11:00
Mötuneytið . . . meira

Núvitundarhugleiðsla
Mundu eftir núvitundarhugleiðsum fyrir próf í stofu B204. . . . meira

Flensborg er heilsueflandi framhaldsskóli


Fleiri skjáfréttir

Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | Fax 565 0491 | flensborg@flensborg.is