Flensborgarskólinn - Forsíða


Fréttir 16. júní 2017
Innritun lokið

Innritun nýnema er lokið. Nemendur skrá sig inn á www.menntagatt.is og geta þar séð afdrif umsóknar sinnar. Alls innritum við í Flensborg 183 nýnema þetta árið. Svarbréf til nemenda og upplýsingabréf til foreldra verða send út í síðasta lagi á mánudaginn. Þau verða send með tölvupósti.

Verið velkomin í Flensborg.Til baka . . .

Flensborgarskólinn | Hringbraut 10 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 0400 | Fax 565 0491 | flensborg@flensborg.is