Fréttir eftir mánuði

Flensborgarskólinn heldur áfram að sækja sér þekkingu á sviði móttöku flóttamanna og fjölmenningar

Tveir kennarar Flensborgarskólans sóttu afar gagnlegt námskeið á Kýpur á vegum Erasmus+ nú í byrjun sumars. Þátttaka í þessu námskeiði er liður í því að vinna í verkefninu Móttaka flóttamanna- starfsþróun kennara. Þau gleðitíðindi bárust að Flensborgarskólinn fékk áframhaldi styrk til að vinna að þessu frábæra verkefni næstu tvö árin og er þetta einstakt tækifæri fyrir kennarahópinn til að fræðast um málefnið. ... lesa meira