- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
Í áfangakerfi er stundataflan byggð upp af svokölluðum stokkum, sem eru fastar vikulegar tímasetningar. Alls eru stokkarnir sjö. Hver stokkur samanstendur af fjórum klukkustundarlöngum kennslustundum.
Hver námshópur er kenndur í einum stokki. Nemendum er raðað í námshópa þannig að alls geta þeir verið skráðir í 7 fulla áfanga. Hér er stokkatafla Flensborgarskólans:
Töflubreytingar
Töflubreytingar opna 19. ágúst og fara fram rafrænt á Innu. Einnig verður hægt að fá aðstoð hér í skólanum frá kl. 14.30 - 17.00, miðvikudaginn 20. ágúst í stofu M207 - útskriftarefni í stofu M307. Hægt verður að senda inn beiðnir um töflubreytingar til miðnættis 20. ágúst.
Leiðbeiningar fyrir Töflubreytingar á Innu
Stokkastofutafla haustannar 2025 (sem sýnir hvaða áfangar og hópar eru kenndir í hverjum stokki).