- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
Hlutverk ritvers Flensborgarskóla er að veita nemendum aðstoð og stuðning við úrvinnslu ýmis konar verkefna. Þeir geta fengið leiðbeiningar og ráðgjöf við hvers konar fræðileg skrif sem og leiðsögn um vinnubrögð og leiðir til úrvinnslu, allt frá hugmyndavinnu til heimildaskráningar og frágangs lokaafurðar á hvaða formi sem hún birtist.
Einnig er hægt að taka forfallapróf í ritveri.
Ritverið er staðsett í hópvinnuherbergi gegnt bókasafni skólans og þar eru tveir starfsmenn; Sigurrós Gunnarsdóttir íslenskukennari og Þórunn Elín Pétursdóttir, þýskukennari.
Síða í vinnslu