Innritun á haustönn 2025 fer fram á Ísland.is - innritun í framhaldsskóla.
Innritun fyrir eldri nema stendur yfir frá 14. mars - 26. maí en innritun fyrir nemendur sem ljúka námi í 10. bekk í vor fer fram frá 25. apríl 10. júní.
Nemendur sækja um skóla með rafrænum skilríkjum og velja tvo skóla og tvær brautir innan hvers skóla. Fyrir nemendur í 10. bekk er í boði að velja þriðja skólann einnig.