Hér er hægt að panta viðtalstíma hjá náms- og starfsráðgjöfum, nemenda- og kennsluráðgjafa, í ritveri og hjá skólahjúkrunarfræðingi.
- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
Hér er hægt að panta viðtalstíma hjá náms- og starfsráðgjöfum, nemenda- og kennsluráðgjafa, í ritveri og hjá skólahjúkrunarfræðingi.
Þeir nemendur sem hafa hug á að sækja um skólavist í Flensborg fyrir næstu önn geta gert það núna.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í gegnum island.is og er hægt að sækja um skólavist út nóvembermánuð.
Kynningarefni um skólann, námsbrautir og fleira er aðgengilegt hér á heimasíðunni og hvetjum við ykkur öll til að skoða það vel.
Skrifstofa skólans er opin á eftirtöldum tíma:
Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 8 - 14
Miðvikudaga frá kl. 8 - 12:35
Föstudaga frá kl. 8 - 13:40
Skrifstofan er lokuð í hádegishléi alla daga nema miðvikudaga.
Einnig má senda erindi á skrifstofa@flensborg.is og þeim verður svarað við fyrsta tækifæri.
Við bendum á flokkinn Spurt&svarað sem er á heimasíðu skólans (neðarlega á forsíðu). Þar má finna svör við öllu því helsta sem foreldrar og nemendur leita oftast svara við.
Flensborgarskólinn býður nemendum upp á nám á fjórum stúdentsbrautum:
Auk námsbrauta geta nemendur valið eitt sérsvið á brautina sína en þau eru eftirfarandi: