Brautskráning stúdenta fer fram á morgun, föstudaginn 19. desember, kl. 14

Stúdentsefni mæta um kl. 13:30 á kaffistofu starfsfólks í Hamri með stúdentshúfuna meðferðis og auðvitað góða skapið líka.

Fréttir úr skólastarfinu - einkunnir nemenda, prófsýning, skólagjöld og útskrift á H2025

Opnað verður fyrir einkunnir í fyrramálið, þriðjudaginn 16. desember kl. 09:00.

Fréttir úr skólastarfinu - Flensborgarfréttir með upplýsingum um dagana framundan og próftímabilið

Við erum komin fram á síðustu dagana í kennslu á önninni, endilega njótið þess. Í lok vikunnar fer fram dimmisjón, en þá kveðja útskriftarefni starfsfólk skólans með skemmtilegum hætti.

Opið fyrir umsóknir í Fræðslusjóð Jóns Þórarinssonar

Fræðslusjóður Jóns Þórarinssonar hefur það hlutverk að styrkja til framhaldsnáms nemendur sem hafa lokið stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum, hafa lokið grunnnámi á háskólastigi og eru í framhaldsnámi.

Heimsókn í Blóðbankann

Um miðjan nóvember heimsóttu nemendur í lífeðlisfræði við Flensborgarskólann Blóðbankann.

Heimsókn í Straumsvík

Þriðja árs nemar í efnafræði fóru ásamt Írisi efnafræðikennara í heimsókn í álverið í Straumsvík í vikunni.

Fréttir úr skólastarfi - síðustu vikur annarinnar og lokanámsmat á önninni

Kæru nemendur og foreldrar,

Ferð á Kvennasögusafnið

Nemendur í söguáfanganum Týndi helmingurinn fór í skemmtilega og vel heppnaða árlega ferð á Kvennasögusafnið. 

Kennsla fellur niður eftir hádegi í dag vegna veðurs

Vegna veðurs fellur kennsla niður eftir hádegi í dag hjá okkur, þriðjudaginn 28. október.

Fréttir úr skólastarfinu - búið er að birta miðannarmat, vetrarfrí og fleira

Hér má sjá fréttabréf með því helsta úr lífinu hér í Flensborg.