27.11.2025
Við erum komin fram á síðustu dagana í kennslu á önninni, endilega njótið þess. Í lok vikunnar fer fram dimmisjón, en þá kveðja útskriftarefni starfsfólk skólans með skemmtilegum hætti.
24.11.2025
Fræðslusjóður Jóns Þórarinssonar hefur það hlutverk að styrkja til framhaldsnáms nemendur sem hafa lokið stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum, hafa lokið grunnnámi á háskólastigi og eru í framhaldsnámi.
21.11.2025
Um miðjan nóvember heimsóttu nemendur í lífeðlisfræði við Flensborgarskólann Blóðbankann.
14.11.2025
Þriðja árs nemar í efnafræði fóru ásamt Írisi efnafræðikennara í heimsókn í álverið í Straumsvík í vikunni.
10.11.2025
Kæru nemendur og foreldrar,
04.11.2025
Nemendur í söguáfanganum Týndi helmingurinn fór í skemmtilega og vel heppnaða árlega ferð á Kvennasögusafnið.