Afmæli skólans og heimsókn forseta Íslands

Flensborgarskólinn fagnar í dag 143 ára afmæli en líka þeim áfanga að á þessu ári eru 50 ár síðan fyrstu stúdentarnir voru brautskráðir frá skólanum.

Fréttir úr skólastarfinu - afmæli skólans þann 1. október, fræðsla, gleði og söngur

Flensborgarskólinn fagnar 143 ára afmæli sínu miðvikudaginn 1. október og verður því dagskráin óhefðbundin þann daginn.

Nemendur heimsækja HAFRÓ

Á degi íslenskrar náttúru heimsóttu  nemendur í almennri líffræði HAFRÓ.

Vel heppnað Flensborgarhlaup

Fjöldi hlaupara kom saman á Strandgötu í blíðviðri í gær til þess að hlaupa til stuðnings Píeta samtökunum í Flensborgarhlaupi.

Fréttir úr Flensborg: styðjandi skólastarf og fundur með foreldrum nýnema

Skólastarfið er nú komið vel á veg og meðfylgjandi eru Flensborgarfréttir, fréttabréf með upplýsingum um allt það helsta í skólastarfinu.