Fréttir úr Flensborg: styðjandi skólastarf og fundur með foreldrum nýnema

Skólastarfið er nú komið vel á veg og meðfylgjandi eru Flensborgarfréttir, fréttabréf með upplýsingum um allt það helsta í skólastarfinu.