Nemendur heimsækja HAFRÓ

Á degi íslenskrar náttúru heimsóttu  nemendur í almennri líffræði HAFRÓ. Þau fengu þar stutta kynningu og kynntu sér starfsemina og meðfylgjandi myndir voru teknar.