Upphaf skólaárs 2025 - 2026 - kennsla, bókalisti, töflubreytingar og margt fleira

Kæru nemendur Skólaárið 2025-2026 er um það bil að hefjast og er því undirbúningur fyrir haustönnina í fullri vinnslu.

Innritun fyrir haustið lokið - 225 nýnemar á næsta skólaári

Góð aðsókn að Flensborgarskólanum í ár og innritaðir voru 225 nýnemar fyrir skólaárið 2025 - 2026.

Flensborgarskólinn - afmælisrit í smíðum

Flensborgarskólinn, afmælisrit - stúdentsútskriftir í hálfa öld, 1975 - 2025

Til hamingju nýstúdentar!

Flensborgarskólinn í Hafnarfirði brautskráði í dag 107 nemendur. Þau útskrifuðust af fimm brautum skólans; 16 af félagsvísindabraut, 10 af raunvísindabraut, 4 af starfsbraut, 11 af viðskipta- og hagfræðibraut og 66 af opinni braut.

Brautskráning stúdenta frá Flensborgarskólanum

Brautskráning stúdenta fer fram frá Hamarssal við hátíðlega athöfn laugardaginn 24. maí kl:13:00.

Fréttir úr skólastarfinu - birting einkunna, prófsýning, brautskráning og fleira...

Á morgun, þriðjudaginn 20. maí er eftirfarandi um að vera í Flensborgarskólanum:

Flensborgarskólinn flaggar Grænfána í fimmta sinn

Umhverfisnefnd skólans, skipuð 9 nemendum, hefur unnið að umhverfismálum skólans í vetur í samstarfi við kennarana sína þær Hólmfríði og Júlíu Bjarneyju.

Flensborgarlundur verður að veruleika

Afrakstur vinnu umhverfisnefndar á skólaárinu varð að veruleika á dögunum en þá var grunnur lagður að skógrækt í Flensborgarlundi.

Ný stjórn NFF kosin

Ný stjórn NFF fyrir skólaárið 2025-2026 var kosin á dögunum.

Fréttir úr skólastarfinu - síðustu dagarnir í kennslu, dimmisjón á föstudaginn og frí á morgun, 1. maí

Þá fer að líða að próftímabilinu á önninn. Síðasti kennsludagur er mánudagurinn 5. maí. Þriðjudagurinn 6. maí er svokallaður námsversdagur þar sem nemendur geta leitað til sinna kennara eftir nánari upplýsingum vegna prófa eða aðstoðar vegna verkefnaskila.