Sumarkveðja í lok kennslu

Gleðilegt sumar kæru nemendur! Við minnum hér með á lokasprettinn fram að námslokum.

Gleðilega páska

Páskaleyfi hefst mánudaginn 14. apríl en kennsla hefst aftur miðvikudaginn 23. apríl samkvæmt stundaskrá.

Berlínarferð sögunema

Nemendur í söguáfanga um helförina héldu í fimm daga ferð til Berlínar fyrir skemmstu.

Starfsbrautarnemendur og Fab Lab verkefnin

Starfsbrautin hefur undanfarin ár verið með áfanga í Fab Lab (Fabrication Laboratory) en hefur þurft að fara langar leiðir til að geta prentað út verk nemenda.

Komdu í Flensborg!

Á síðustu vikum hafa 10. bekkingar komið í heimsókn til okkar í Flensborg og fengið kynningu á skólastarfinu og því námi sem hér er boðið upp á.

Vel lukkuð Kaupmannahafnarferð

Nemendur í ferðaáfanga í dönsku hafa átt góða daga í Kaupmannahöfn síðustu daga.

Nemendahópur í Madríd

Nemendur í spænsku eru staddir í Madríd þessa dagana.

Nýnemar í Eddu, húsi íslenskunnar

Nemendur í íslenskuáfanganum bókmenntir og málsaga eru margir hverjir búnir að fara í vettvangsferð í Eddu, hús íslenskunnar, upp á síðkastið.

Heimsókn í Hjartavernd

Nemendur í lífeðlisfræðiáfanga heimsóttu Hjartavernd nýlega ásamt Hólmfríði kennara.

Heimsókn nemenda á Gljúfrastein

Einn af hápunktum Laxness áfangans er að heimsækja Gljúfrastein, heimili þeirra Halldórs og Auðar.