19.03.2025
Kristín Helga Gunnarsdóttir heimsótti nemendur í barnabókmenntum og uppeldisfræði í gær.
18.03.2025
Þann 19. febrúar heimsóttu þau CCP sem eru búin að koma sér vel fyrir á glæsilegum skrifstofum í Grósku í Vatnsmýrinni.
17.03.2025
Í fyrsta sinn í sögu Flensborgarskólans eigum við sigurvegara í Landskeppninni í efnafræði.
13.03.2025
Mikið líf er á göngum skólans þessa dagana. Íþróttavika er nýafstaðin og við tók Góðgerðarvika NFF. Nemendur eru að safna áheitum og styðja þannig við minningar- og styrktarsjóðinn Örninn sem styður við bakið á ungum syrgjendum.
10.03.2025
Ninja Sól Róbertsdóttir fór fyrir hönd Flensborgarskólans á þjóðfund kvenna og kvára vegna Kvennaársins 2025 laugardaginn 1.mars sl.
10.03.2025
Nemendur í stjörnufræði nýttu tækifærið á stjörnubjörtu vetrarkvöldi til að skoða stjörnunar.
10.03.2025
Nemendur í spænsku í Flensborg unnu til verðlauna á spænskuhátíð sem fór fram á föstudaginn.
10.03.2025
Flensborgarskólinn sigraði í sínum flokki (Framhaldsskólar með 400-999 nemendur) í Lífshlaupinu árið 2025.
07.03.2025
Íþróttaráð NFF stendur fyrir íþróttaviku og hefur verið keppt m.a. annars í pílukasti, borðtennis og cornhole.
04.03.2025
Próftafla vorannar 2025 hefur verið birt á heimasíðu skólans.