Innritun fyrir haustið lokið - 225 nýnemar á næsta skólaári

Góð aðsókn að Flensborgarskólanum í ár og innritaðir voru 225 nýnemar fyrir skólaárið 2025 - 2026.

Flensborgarskólinn - afmælisrit í smíðum

Flensborgarskólinn, afmælisrit - stúdentsútskriftir í hálfa öld, 1975 - 2025