29.01.2025			
	
	Með fundarhléi á miðvikudögum skapaðist rými fyrir nemendur til þess að  bregða á leik í skólastarfinu og nýta tímann jafnframt vel.
 
	
		
		
		
			
					14.01.2025			
	
	Fyrsta umferð Gettu betur fór fram í Útvarpshúsinu mánudagskvöldið 13. janúar. 
 
	
		
		
		
			
					03.01.2025			
	
	Það styttist í að skólastarf hefjist að nýju. Stundatöflur nemenda verða birtar í INNU um og upp úr hádegi í dag, fylgist því endilega með í dag. Þá er mikilvægt að ganga frá greiðslu skólagjalda, þau tryggja skólavist á önninni.