Hátíðarkveðjur frá Flensborgarskólanum

Flensborgarskólinn í Hafnarfirði óskar ykkur gleðilegra jóla með þökkum fyrir liðið ár.

Brautskráning stúdenta frá Flensborg 19. desember 2025

Hátíðleg stund í skólastarfi þar sem lögð er áhersla á félagstengsl og námsmenningu ungs fólks

Brautskráning stúdenta fer fram á morgun, föstudaginn 19. desember, kl. 14

Stúdentsefni mæta um kl. 13:30 á kaffistofu starfsfólks í Hamri með stúdentshúfuna meðferðis og auðvitað góða skapið líka.

Fréttir úr skólastarfinu - einkunnir nemenda, prófsýning, skólagjöld og útskrift á H2025

Opnað verður fyrir einkunnir í fyrramálið, þriðjudaginn 16. desember kl. 09:00.