Hátíðarkveðjur frá Flensborgarskólanum

Flensborgarskólinn í Hafnarfirði óskar ykkur gleðilegra jóla með þökkum fyrir liðið ár. Megi nýtt ár færa okkur öllum gæfu og gleði og við hlökkum til að sjá ykkur í janúar.

Skrifstofa skólans opnar aftur 2. janúar en kennsla á nýrri önn hefst þriðjudaginn 6. janúar. Kennt verður samkvæmt hraðtöflu þann dag sem send verður í tölvupósti þegar nær dregur.