- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
Hlutverk skólahjúkrunarfræðings er að veita ráðgjöf og svara spurningum um ýmis heilsufarsleg vandamál, t.d. varðandi:
· Andlega vanlíðan
· Kynheilbrigði
· Ráðleggingar getnaðarvarna
· Meiðsli og sjúkdóma
· Áfengis- og eiturlyfjaneyslu
· Nikótínnotkun
· Sjálfsmynd og líkamsímynd
· Svefn
· Mataræði
· Hreyfingu
· Leiðsögn um heilbrigðiskerfið
Hjúkrunarfræðingur er staðsettur í viðtalsherbergi á 2. hæð.
Viðtalstímar eru á: mánudögum kl. 8.30 - 11.30 og miðvikudögum kl. 8.30 – 11.30
Hjúkrunarfræðingur er bundinn þagnarskyldu.
Nemendur geta komið við eða bókað tíma í gegnum tölvupóst flensborg@heilsugaeslan.is.