23.12.2024			
	
	Flensborgarskólinn í Hafnarfirði óskar ykkur gleðilegra jóla með þökkum fyrir liðið ár.
 
	
		
		
		
			
					19.12.2024			
	
	Hátíðleg stund í skólastarfi þar sem lögð er áhersla á félagstengsl og vellíðan nemenda
 
	
		
		
		
			
					16.12.2024			
	
	Opnað verður fyrir einkunnir í Innu þriðjudaginn 17. desember kl. 09:00.
 
	
		
		
		
			
					10.12.2024			
	
	Nemendur í efnafræði ásamt Viðari kennara heimsóttu Rio Tinto á dögunum. 
 
	
		
		
		
			
					04.12.2024			
	
	Flensborgarskólinn í Hafnarfirði starfrækir íþróttaafrekssvið í samstarfi við ÍBH (Íþróttabandalag Hafnarfjarðar), öll íþróttafélög á landinu og ÍSÍ (Íþróttasamband Íslands).
 
	
		
		
		
			
					04.12.2024			
	
	Nemendur í mannfræði við Flensborgarskólann skoðuðu nýlega sýninguna Landnám í Hafnarborg, menningar- og listamiðstöð Hafnarfjarðar, og fengu góða leiðsögn hjá verkefnastjóra kynningarmála safnsins, Hólmari Hólm.