Nemendahópur í Madríd

Nemendur í spænsku eru staddir í Madríd þessa dagana.

Nýnemar í Eddu, húsi íslenskunnar

Nemendur í íslenskuáfanganum bókmenntir og málsaga eru margir hverjir búnir að fara í vettvangsferð í Eddu, hús íslenskunnar, upp á síðkastið.

Heimsókn í Hjartavernd

Nemendur í lífeðlisfræðiáfanga heimsóttu Hjartavernd nýlega ásamt Hólmfríði kennara.

Heimsókn nemenda á Gljúfrastein

Einn af hápunktum Laxness áfangans er að heimsækja Gljúfrastein, heimili þeirra Halldórs og Auðar.

Heimsókn frá rithöfundi

Kristín Helga Gunnarsdóttir heimsótti nemendur í barnabókmenntum og uppeldisfræði í gær.

Nemendur í forritun á faraldsfæti

Þann 19. febrúar heimsóttu þau CCP sem eru búin að koma sér vel fyrir á glæsilegum skrifstofum í Grósku í Vatnsmýrinni.

Sigur í Landskeppni í efnafræði!

Í fyrsta sinn í sögu Flensborgarskólans eigum við sigurvegara í Landskeppninni í efnafræði.

Fréttir úr skólastarfinu - Góðgerðarvika NFF, Morfís keppni og valvika framundan

Mikið líf er á göngum skólans þessa dagana. Íþróttavika er nýafstaðin og við tók Góðgerðarvika NFF. Nemendur eru að safna áheitum og styðja þannig við minningar- og styrktarsjóðinn Örninn sem styður við bakið á ungum syrgjendum.

Kvennaárið 2025

Ninja Sól Róbertsdóttir fór fyrir hönd Flensborgarskólans á þjóðfund kvenna og kvára vegna Kvennaársins 2025 laugardaginn 1.mars sl.

Stjörnuskoðun í Kaldárseli

Nemendur í stjörnufræði nýttu tækifærið á stjörnubjörtu vetrarkvöldi til að skoða stjörnunar.