Kennsla fellur niður eftir hádegi í dag vegna veðurs

Myndin er unnin með aðstoð gervigreindar.
Myndin er unnin með aðstoð gervigreindar.

Vegna veðurs fellur kennsla niður eftir hádegi í dag hjá okkur, þriðjudaginn 28. október. Við stefnum að því að hefja kennslu á ný í fyrramálið kl. 08.30 en biðjum nemendur og forráðamenn að fylgjast vel með Innu og skilaboðum frá skólanum á samfélagsmiðlum, verði einhverjar breytingar þar á.