- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
Um miðjan nóvember heimsóttu nemendur í lífeðlisfræði við Flensborgarskólann Blóðbankann. Megintilgangur var að heimsækja rannsóknarhluta bankans þar sem meðferð gjafablóðs og framleiðsla blóðhluta var útskýrð sem og meðferð og geymsla stofnfrumna. Eins var kynning á vefjafræðihluta og gæðaeftirlit útskýrt.
Virkilega fræðileg og áhugaverð heimsókn.