Engin formleg kennsla þennan dag en allir kennarar skólans eru til staðar fyrir nemendur. Tímasetning og stofuskipan kennara auglýst þegar nær dregur.