Valvika

Allir nemendur velja áfanga fyrir næstu önn, rafrænt á INNU. Nýnemar velja áfanga í samráði við Hámarkskennara en allir aðrir nemendur geta fengið aðstoð við valið á Valtorgi sem auglýst verður þegar nær dregur.