- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
Viðfangsefni: Almenn félagsfræði, jafnrétti, menning og félagsmótun
Lýsing á áfanga: Í þessum áfanga kynnast nemendur helstu hugtökum félagsfræðinnar og félagslegum festum sem tengjast félagsmótun, jafnrétti og samfélagsgerð. Áhersla er lögð á að skilja hvernig einstaklingar verða hluti af samfélaginu í gegnum félagsmótun, hvernig gildi, viðmið og menning móta hegðun okkar, og hvernig félagsleg staða og kyn hefur áhrif á tækifæri og sjálfsmynd fólks.
Þekkingarviðmið: Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á
Leikniviðmið: Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Hæfniviðmið: Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Einingar: 5
Vinnulag áfangans, námsmat og fleira:
Áfanginn byggir á umræðum, innlögnum kennara og einstaklings- og hópaverkefnum, jafnt skriflegum sem munnlegum. Hlutapróf eru lögð fyrir reglulega yfir önnina og í lokin taka nemendur lokapróf í áfanganum. Lögð verður áhersla á verkefnavinnu þar sem nemendur þjálfast í gagnrýninni hugsun, greiningarhæfni og rökstuddu mati og skoðunum. Auk smærri verkefna verður lagt fyrir viðamikið þema verkefni sem tengist jafnrétti. Þá verður lögð áhersla á verkefnavinnu sem reynir á skapandi lausnir, hugmyndauðgi og styrkleika hvers og eins nemenda.