- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
Viðfangsefni: Styrkleikar, framboð menntunar og starfsmöguleikar
Lýsing: Í áfanganum er unnið með styrkleika og áhugasvið nemenda með því að bjóða þeim upp á greiningu á styrkleikum og áhugasviðum. Nemendur kynna sér framtíðarnámskosti og störf á menntahlaðborðum sem boðið verður upp á innan skólans. Þær upplýsingar nýta þeir sér til að skipuleggja nám sitt fram að útskrift og velja námsleið í samræmi við styrkleika og áhuga. Áfram er unnið með hugarfar nemenda til náms og áskoranir sem því tengjast, s.s. að koma fram og flytja mál sitt fyrir framan annað fólk. Nemendum eru áfram kenndar leiðir til að hámarka árangur sinn í námi og starfi, og efla trú á eigin getu.
Forkröfur: HÁMA1GH02
Þekkingarviðmið: Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Leikniviðmið: Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Hæfniviðmið: Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: