- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
Viðfangsefni: Leikhúsmenning, leiksýningar og íslenskar kvikmyndir.
Lýsing: Markmið áfangans er að gefa nemendum tækifæri til að kynnast íslensku leikhúslífi og íslenskum kvikmyndum. Fylgst verður með hvaða sýningar eru í gangi hverju sinni. Nemendur sækja leiksýningu og fara í kynnisferð í leikhús. Kynntar verða íslenskar kvikmyndir og farið í kvikmyndahús. Fjallað verður um sögu, einkenni og skemmtanagildi leikhúss og kvikmynda. Fjallað verður um starfsemi áhugamannaleikhúsa og sjálfstæðra leikhópa.
Forkröfur: Engar
Þekkingarviðmið: Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Leikniviðmið: Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Hæfniviðmið: Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: