- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
Lýsing: Áfanginn snýst um að virkja sköpun í ritun. Það verður gert með því að vinna að ýmsum ólíkum verkefnum, svo sem: örsögum, smásögum, ljóðum, lagatextum, blaðagreinum og stærra verki. Kennari aðstoðar við hugmyndavinnuna með kveikjum og þematengdum efnum en hver nemandi fær þó tækifæri til að þróa áfram sinn persónulega stíl. Nemandi fær aðstoð frá kennara og samnemendum (í litlum hópum) til að betrumbæta og fullvinna textana sína.
Markmið (þekking, leikni, hæfni)
Þekkingarviðmið: Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Leikniviðmið: Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Hæfniviðmið: Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
Vinnulag: Fyrirlestrar, kveikjur, umræður, skapandi verkefni
Námsmat: Lengra ritverk 50% ýmis smærri ritverk 50%