- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
Viðfangsefni: Aðferðir jákvæðrar sálfræði og núvitund.
Lýsing: Fjallað er um aðferðir jákvæðrar sálfræði og núvitund. Nemendur kynnast jákvæðri sálfræði sem og hvernig þeir geta nýtt aðferðir hennar og bjargráð í daglegu lífi, þeim til aukinnar vellíðunnar. Megin áhersla er lögð á hagnýtar aðferðir og að nemendur taki virkan þátt í æfingum og verkefnum sem bæta líðan, sjálfsmynd og velferð þeirra. Innihald áfangans er breytilegt frá önn til annar og tekur mið af þeim hópi nemenda sem er skráður í áfangann hverju sinni. Lögð er áhersla á að auka þekkingu nemandans þannig að hann öðlist hæfni til að iðka núvitund á eigin forsendum.
Forkröfur: Engar
Þekkingarviðmið: Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Leikniviðmið: Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:·
Hæfniviðmið: Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: