- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
Viðfangsefni: Almenn matreiðsla.
Lýsing: Í þessum áfanga er áhersla á undirstöðuatriði og verklag í matreiðslu. Áhersla er lögð á að vekja áhuga nemenda á matargerð og hollustu matar. Markmiðið er að nemendur þjálfist í að fylgja uppskriftum og vinnubrögðum í eldhúsi. Jafnframt er áhersla lögð á mikilvægi hreinlætis. Nemendur útbúa fjölbreyttar máltíðir og þjálfast í verklagi í eldhúsi.
Forkröfur: Engar
Þekkingarviðmið: Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Leikniviðmið: Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
Hæfniviðmið: Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: