- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
Viðfangsefni: Merkir atburðir í Íslandssögunni frá síðari hluta sautjándu aldar fram að lýðveldisstofnun.
Lýsing: Áfanganum er ætlað að efla vitund nemenda um sögu lands og þjóðar og hvernig sagan hefur mótað samfélag nútímans. Í áfanganum er áhersla lögð á að skoða ákveðna þætti Íslandssögunnar frá lokum sautjándu aldar fram að stofnun lýðveldissins. Lögð er áhersla á atburði, einstaklinga og náttúrufar sem mótuðu söguna á þessu tímabili.
Lögð verður áhersla á að nýta upplýsingatækni og margmiðlunarefni til heimildaöflunar og verkefnavinnu.
Forkröfur: Engar
Þekkingarviðmið: Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
Leikniviðmið: Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:·
Hæfniviðmið: Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að: