Gleðilega páska

Páskaleyfi hefst mánudaginn 14. apríl en kennsla hefst aftur miðvikudaginn 23. apríl samkvæmt stundaskrá.

Vonandi geta öll notið páskafrísins vel og komið endurnærð aftur á lokasprett annarinnar.