- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Starfsfólk
- Skólaskjár
- Enska
- Leiðbeiningar
Nemendur í líffræðihópum í skólanum heimsóttu Hafrannsóknarstofnun á degi íslenskrar náttúru ásamt Hólmfríði Sigþórsdóttur líffræðikennara.
Nemendur í almennri líffræði voru frædd um fjölbreytt starf sem þar fer fram á mismunandi tegundum, búsvæðum hafs og áhrifum loftslagsbreytinga á hafið í kringum Ísland.
Nemendur í lífeðlisfræði fengu kynningu á sérstökum lífeðlisfræðilegum fyrirbrigðum fiska og aðlögun að lífi í hafi.
Báðir hópar fengu svo tækifæri til að ganga um og sjá vísindafólk að stöfum sem eflaust hefur veitt góða innsýn í starfið sem þar fer fram.