Fréttir & tilkynningar

Fréttir úr Flensborg: styðjandi skólastarf og fundur með foreldrum nýnema

05.09.2025
Skólastarfið er nú komið vel á veg og meðfylgjandi eru Flensborgarfréttir, fréttabréf með upplýsingum um allt það helsta í skólastarfinu.

Stúdentar frá Flensborgarskólanum hlutu styrki úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands

27.08.2025
Þau Bergur Fáfnir Bjarnason og Hekla Sif Óðinsdóttir, stúdentar frá Flensborgarskólanum, hlutu á dögunum styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands.

Stöðupróf í dönsku, ensku, spænsku og þýsku

26.08.2025
Stöðupróf í dönsku, ensku, spænsku og þýsku verða haldin í Flensborgarskólanum, fimmtudaginn 4. september 2025 frá kl. 11.40 - 14.40 í ritveri skólans. Stöðuprófin eru fyrir nemendur sem hafa búið erlendis eða eru af erlendum uppruna og tala og rita viðkomandi tungumál.

Flensborgarfréttir

22.08.2025
Í dag kynnum við nýtt fréttabréf, Fréttir úr Flensborg.

Fylgstu með