Fréttir & tilkynningar

Spilafjör í lífeðlisfræði

13.09.2024
Nemendur í framhaldsáfanga í lífeðlisfræði eru þessa dagana að læra um meltingu.

Heimsókn fjölmiðlafræðinema í Sýn

13.09.2024
Nemendur í fjölmiðlafræði fóru í skemmtilega heimsókn í fjölmiðlasamsteypuna Sýn þar sem Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar, tók vel á móti þeim.

Fréttir úr skólastarfinu - ofbeldi er aldrei liðið

05.09.2024
Við vorum öll bleik á þriðjudaginn og sýndum þar með samhug með fjölskyldu Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem lést af sárum sínum um nýliðna helgi, samnemendum hennar í Verzlunarskóla Íslands og starfsfólki.

Bréf sent á alla foreldra nemenda við Flensborgarskólann vegna umræðu um aukinn vopnaburð ungs fólks og ofbeldismál

03.09.2024
Bréf þetta er sent á alla foreldra nemenda skólans í þeirri viðleitni að bregðast við umræðu um aukinn vopnaburð og auknar áhyggjur af ofbeldi barna og ungmenna.

Viðburðir

26.sep
Nýnemaball
24.okt
Haustfrí
25.okt
Haustfrí

Gagnlegt efni

  • Spurt og svarað
  • Bekkjarkerfi á 1. ári
  • Reglur um notkun á tölvubúnaði
  • Fjórði liður

Fylgstu með

Við erum á facebook

Stefna skólans

Kynningarefni