Fréttir & tilkynningar

Fréttir úr skólastarfinu - ofbeldi er aldrei liðið

05.09.2024
Við vorum öll bleik á þriðjudaginn og sýndum þar með samhug með fjölskyldu Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem lést af sárum sínum um nýliðna helgi, samnemendum hennar í Verzlunarskóla Íslands og starfsfólki.

Bréf sent á alla foreldra nemenda við Flensborgarskólann vegna umræðu um aukinn vopnaburð ungs fólks og ofbeldismál

03.09.2024
Bréf þetta er sent á alla foreldra nemenda skólans í þeirri viðleitni að bregðast við umræðu um aukinn vopnaburð og auknar áhyggjur af ofbeldi barna og ungmenna.

Fréttir úr skólastarfinu - stuðningur og þjónusta við nemendur, nýnemaferð á morgun, kynningarfundur fyrir foreldra nýnema 10. september og fleira

27.08.2024
Skólastarfið fer vel af stað og eru nú allir nemendur komnir með fasta stundatöflu. Við leggjum áherslu á að leggja alúð við skólastarfið alveg frá fyrsta degi, þ.e. að mæta vel í tíma, með bækur og ritföng og vinna heimavinnuna jafnt og þétt. 

Upphaf skólaárs 2024 - 2025 - kennsla, bókalisti, töflubreytingar og svo margt fleira

17.08.2024
Skólaárið 2024-2025 er hafið og er því undirbúningur fyrir haustönnina í fullum undirbúningi. Meðal annars er verið að búa til stundatöflur fyrir alla nemendur og á meðan þeirri vinnu stendur er lokað fyrir INNU.

Viðburðir

26.sep
Nýnemaball
24.okt
Haustfrí
25.okt
Haustfrí

Gagnlegt efni

  • Spurt og svarað
  • Bekkjarkerfi á 1. ári
  • Reglur um notkun á tölvubúnaði
  • Fjórði liður

Fylgstu með

Við erum á facebook

Stefna skólans

Kynningarefni