30.04.2025
Innritun í framhaldsskóla stendur yfir frá 25. apríl til og með 10. júní. Nemendur sækja að þessu sinni um tvo til þrjá skóla og velja sér jafnframt tvær námsbrautir innan hvers skóla.
25.04.2025
Gleðilegt sumar kæru nemendur! Við minnum hér með á lokasprettinn fram að námslokum.
11.04.2025
Páskaleyfi hefst mánudaginn 14. apríl en kennsla hefst aftur miðvikudaginn 23. apríl samkvæmt stundaskrá.
09.04.2025
Nemendur í söguáfanga um helförina héldu í fimm daga ferð til Berlínar fyrir skemmstu.
04.04.2025
Starfsbrautin hefur undanfarin ár verið með áfanga í Fab Lab (Fabrication Laboratory) en hefur þurft að fara langar leiðir til að geta prentað út verk nemenda.
31.03.2025
Á síðustu vikum hafa 10. bekkingar komið í heimsókn til okkar í Flensborg og fengið kynningu á skólastarfinu og því námi sem hér er boðið upp á.
28.03.2025
Nemendur í ferðaáfanga í dönsku hafa átt góða daga í Kaupmannahöfn síðustu daga.
26.03.2025
Nemendur í spænsku eru staddir í Madríd þessa dagana.
26.03.2025
Nemendur í íslenskuáfanganum bókmenntir og málsaga eru margir hverjir búnir að fara í vettvangsferð í Eddu, hús íslenskunnar, upp á síðkastið.
25.03.2025
Nemendur í lífeðlisfræðiáfanga heimsóttu Hjartavernd nýlega ásamt Hólmfríði kennara.